fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Ástæða þess að Bayern vildi ekki Ronaldo

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen vildi ekki fá Cristiano Ronaldo, leikmann Juventus, til sín í sumarglugganum.

Þetta segir Uli Hoeness, forseti þýska félagsins en Ronaldo yfirgaf Real Madrid fyrir Juventus í suamar.

Mörg önnur lið eru talin hafa viljað fá Ronaldo sem var til að mynda nálægt því að fara til AC Milan.

Ronaldo er komin á seinni árin í boltanum en kostaði Juventus samt um 100 milljónir evra.

Hoeness hefði borgað þá upphæð fyrir Ronaldo ef hann væri um tíu árum yngri.

,,Við hefðum borgað þessa upphæð fyrir hann með lokuð augun ef hann væri 24 ára en hann er 33 ára,“ sagði Hoeness.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“