fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Áfall fyrir Bournemouth – Lykilmaður frá í allt að níu mánuði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 17:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth varð fyrir miklu áfalli í dag en miðjumaðurinn Lewis Cook verður lengi frá vegna meiðsla.

Cook er aðeins 21 árs gamall en hann meiddist í 2-1 sigri á Huddersfield á þriðjudaginn.

Félagið hefur staðfest að strákurinn verði frá keppni í allt að níu mánuði eftir að hafa slitið krossband.

Það eru hræðilegar fréttir en Cook spilaði sinn fyrsta leik fyrir England gegn Ítalíu í mars.

Hann mun því missa af öllu tímabilinu og verður ekki möguleiki fyrir enska landsliðið í Þjóðadeildinni í júní.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal líklegast til að fá besta leikmann Ajax

Arsenal líklegast til að fá besta leikmann Ajax
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er Liverpool að kaupa De Ligt? – Yrði liðið með bestu vörn í heimi?

Er Liverpool að kaupa De Ligt? – Yrði liðið með bestu vörn í heimi?
433
Fyrir 18 klukkutímum

Tancredi Palmeri: Juventus hafði samband við Klopp

Tancredi Palmeri: Juventus hafði samband við Klopp
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mbappe heimtar frekari ábyrgð og gæti farið: ,,Það gæti gerst annars staðar“

Mbappe heimtar frekari ábyrgð og gæti farið: ,,Það gæti gerst annars staðar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Magnaðir Skagamenn unnu Blika og tryggðu sér toppsætið

Magnaðir Skagamenn unnu Blika og tryggðu sér toppsætið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir úr leik Breiðabliks og ÍA – Aldursforsetinn bestur

Einkunnir úr leik Breiðabliks og ÍA – Aldursforsetinn bestur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir