fbpx
Mánudagur 27.maí 2019
433

Tobias aftur í KR

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tobias Thomsen er aftur gengin til liðs við KR, Tobias hefur þegar hafið æfingar með KR liðinu og er hann góð viðbót við þá sem þegar hafa komið.

Tobias Thomsen skoraði níu mörk fyrir KR í Pepsi-deildinni tímabilið 2017 og skoraði tveimur mörkum meira en næsti maður sem var Óskar Örn Hauksson.

Auk þess að skora 9 mörk í deildinni þá skoraði Thomsen langmest hjá KR-liðinu samanlagt í deild og bikar eða 13 mörk í 25 leikjum árið 2017.

Hann lék með Val á liðnu tímabili en fékk fá tækifæri.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta sagði reiður Messi við leikmann Liverpool: ,,Hann vildi ekkert með mig hafa“

Þetta sagði reiður Messi við leikmann Liverpool: ,,Hann vildi ekkert með mig hafa“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið áfall fyrir Chelsea: Stjarna missir af úrslitaleiknum

Mikið áfall fyrir Chelsea: Stjarna missir af úrslitaleiknum
433
Fyrir 17 klukkutímum

Mane: Klopp hafði enga trú á þessu

Mane: Klopp hafði enga trú á þessu
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið ÍA og Stjörnunnar – Spennandi á Akranesi

Byrjunarlið ÍA og Stjörnunnar – Spennandi á Akranesi
433
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger með athyglisvert tilboð: Iniesta, Villa og Podolski

Wenger með athyglisvert tilboð: Iniesta, Villa og Podolski
433
Fyrir 22 klukkutímum

Samherji Mbappe skilur ekkert í honum: ,,Veit ekki hvað þessi skilaboð voru“

Samherji Mbappe skilur ekkert í honum: ,,Veit ekki hvað þessi skilaboð voru“
433Sport
Í gær

Er UEFA að hjálpa Tottenham fyrir úrslitin gegn Liverpool?: ,,Enginn er með svör“

Er UEFA að hjálpa Tottenham fyrir úrslitin gegn Liverpool?: ,,Enginn er með svör“
433
Í gær

Opinn fyrir því að kveðja Liverpool og semja endanlega

Opinn fyrir því að kveðja Liverpool og semja endanlega