fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

,,Það var frábært að sjá Klopp hlaupa inn á völlinn“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 19:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, trylltist um helgina er hann fagnaði sigurmarki sinna manna í 1-0 sigri á Everton.

Klopp hljóp inn á völlinn eftir sigurmark Divock Origi en hann gerði eina mark leiksins á 96. mínítu í uppbótartíma.

Margir segja að Klopp hafi sýnt Everton óvirðingu með þessu fagni en John Arne Riise, fyrrum leikmaður liðsins, er ósammála.

,,Þetta sýnir ástríðu. Hann var ekki að sýna neinum vanvorðingu, hann hljóp bara því þú getur ekki stjórnað tilfinningunum þegar svona gerist,“ sagði Riise.

,,Við vitum öll hversu ástríðufullur Klopp er, hann hleypur reglulega upp og niður hliðarlínuna og nú fór hann á völlinn sem var frábært að sjá.“

,,Ég skil af hverju aðrir stjórar eða stuðningsmenn tala um þetta, það sama hefði gerst ef einhver annar hefði gert þetta.“

,,Í lok dags þá er þetta vegna ástríðu og hann fagnaði ekki fyrir framan stuðningsmennina þeirra. Hann fagnaði með sínum eigin leikmönnum. Það ætti að vera í lagi og ég elskaði að sjá það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“