fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
433

Tekur Pogba slæmu gengi United alvara? – Svona mætti hann til æfingu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í krísu og þeir sem fá mesta gagnrýni eru Jose Mourinho og Paul Pogba.

Pogba hefur ekki staðið undir væntingum á þessum þremur tímabilum sem hann hefur verið hjá félaginu.

Margir telja að Pogba taki lífinu ekki of alvarlega og sérstaklega ekki fótboltanum.

Það vakti athygli þegar Pogba mætti til æfingu í gær, daginn fyrir leikinn gegn Arsenal hvernig hann hagaði sér.

Í stað þess að taka lífinu og stöðu United alvarlega ákvað hann að fíflast fyrir ljósmyndara.

Hér má sjá það.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúlegar upphæðir á Englandi: Liverpool fékk mest

Ótrúlegar upphæðir á Englandi: Liverpool fékk mest
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Björgvin biðst innilegrar afsökunar: ,,Ég gerðist sekur um hraparlegt dómgreindarleysi“

Björgvin biðst innilegrar afsökunar: ,,Ég gerðist sekur um hraparlegt dómgreindarleysi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Björgvin með kynþáttaníð í beinni útsendingu: Þetta sagði hann um þeldökkan leikmann

Björgvin með kynþáttaníð í beinni útsendingu: Þetta sagði hann um þeldökkan leikmann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kom reglulega við sögu en var bannað að fagna titlinum

Kom reglulega við sögu en var bannað að fagna titlinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aron Einar hugsar um að enda ferilinn á Akureyri eftir að þetta lag kom út

Aron Einar hugsar um að enda ferilinn á Akureyri eftir að þetta lag kom út
433
Fyrir 23 klukkutímum

Robben að fara til Leicester?

Robben að fara til Leicester?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést