fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

,,Þeir sýndu Emery enga virðingu“ – Bæði leikmenn og stjórn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að Paris Saint-Germain hafi ekki sýnt fyrrum stjóra sínum, Unai Emery virðingu er hann var hjá félaginu.

Emery var rekinn frá PSG þrátt fyrir að hafa unnið deildina í Frakklandi en Meistaradeildin er það sem telur hjá eigandanum.

Petit segir að Emery hafi fengið slæma meðferð og að hann sé ekki verri stjóri fyrir vikið.

,,Hann vann frönsku deildina hjá PSG en þeir náðu ekki árangri í Meistaradeildinni og sumir leikmenn sýndu honum ekki virðingu,“ sagði Petit.

,,Forseti félagsins sýndi honum heldur ekki virðingu. Það eru of margir sem vilja stýra hlutunum þarna og Emery var einn eftir.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur