fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Stóð við stóru orðin: Sjáðu Origi húðflúrið sem stuðningsmaður Liverpool fékk sér

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 15:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Divock Origi var hetja Liverpool þegar liðið vann 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Origi hefur ekki fengið að spila mikið á tímabilinu en skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.

Einn stuðningsmaður Liverpool hafði ekki neina trú á því að Origi myndi skora þegar hann kom við sögu.

Hann lofaði því að fá sér húðflúr ef Origi skildi takast það að skora í leiknum.

Kauði stóð við stóru orðin og fékk sér flúrið í dag, hann blandar litum Liverpool og Everton inn í það til að gera þetta skemmtilegt.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur