fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Sjáðu atvikið: De Gea með skelfileg mistök í kvöld

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 22:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markvörður Manchester United, gerði sig sekan um slæm mistök í kvöld í 2-2 jafntefli gegn Arsenal.

De Gea þykir vera einn besti markvörður heims og hefur verið einn allra besti leikmaður United undanfarin ár.

Spánverjinn gerir ekki mikið af mistökum en hann kostaði liðið þó mark á Old Trafford í kvöld.

De Gea missti skalla Shkodran Mustafi klaufalega og endaði boltinn í netinu en þetta var fyrsta mark Arsenal í leiknum.

Mistökin má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433
Í gær

Fer Mourinho með til Chelsea?

Fer Mourinho með til Chelsea?
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Í gær

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar