fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Sér eftir því að hafa samið við Liverpool – Hefði frekar átt að fara til United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

El Hadji Diouf er mjög illa við Liverpool og stuðningsmönnum félagsins er ekkert sérstaklega vel við hann.

Diouf lék með Liverpool í nokkur ár en hann hefur iðulega talað illa um félagið og Steven Gerrard.

Diouf segist sjá eftir því að hafa farið til Liverpool, hann hefði átt að fara til Manchester United.

,,Ég sé mest eftir því að hafa farið til Liverpool,“ sagði þessi 37 ára umdeildi maður.

,,Ég hafði tækifæri á að fara til Manchester United og Barcelona, ég hefði frekar átt að velja annað af þeim liðum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Það þarf hörmungar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúlegt tap Manchester United á Old Trafford – Rashford klikkaði á punktinum

Ótrúlegt tap Manchester United á Old Trafford – Rashford klikkaði á punktinum
433
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt
433
Fyrir 8 klukkutímum

Vann sinn fyrsta leik í 1567 daga

Vann sinn fyrsta leik í 1567 daga
433
Fyrir 8 klukkutímum

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig
433
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku
433
Fyrir 11 klukkutímum

Sanches losnaði frá Bayern – Fór til Frakklands

Sanches losnaði frá Bayern – Fór til Frakklands
433
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Norwich og Chelsea: Abraham byrjar

Byrjunarlið Norwich og Chelsea: Abraham byrjar
433Sport
Í gær

Gylfi í vandræðum í kvöld

Gylfi í vandræðum í kvöld
433Sport
Í gær

Óskari dauðbrá er hann sá risaflugu – Sjáðu stórskemmtileg viðbrögð

Óskari dauðbrá er hann sá risaflugu – Sjáðu stórskemmtileg viðbrögð