fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Sér eftir því að hafa samið við Liverpool – Hefði frekar átt að fara til United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

El Hadji Diouf er mjög illa við Liverpool og stuðningsmönnum félagsins er ekkert sérstaklega vel við hann.

Diouf lék með Liverpool í nokkur ár en hann hefur iðulega talað illa um félagið og Steven Gerrard.

Diouf segist sjá eftir því að hafa farið til Liverpool, hann hefði átt að fara til Manchester United.

,,Ég sé mest eftir því að hafa farið til Liverpool,“ sagði þessi 37 ára umdeildi maður.

,,Ég hafði tækifæri á að fara til Manchester United og Barcelona, ég hefði frekar átt að velja annað af þeim liðum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433
Í gær

Fer Mourinho með til Chelsea?

Fer Mourinho með til Chelsea?
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Í gær

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar