fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Sá markahæsti þolir ekki Manchester United

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Shearer, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, gat gengið í raðir Manchester United á ferlinum.

Shearer hafnaði því tvisvar að semja við félagið en Sir Alex Ferguson hafði mikinn áhuga á honum.

Shearer valdi Blackburn og Newcastle framyfir United á ferlinum og sér alls ekki eftir því í dag.

,,Aldrei! Ég þoldi þá ekki og ég þoli þá ekki í dag!“ skrifaði Shearer á Twitter er hann var spurður út í hvort hann sæi eftir því að hafa ekki farið á Old Trafford.

Shearer er 48 ára gamall í dag en hann skoraði 260 mörk í 441 leik í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur