fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Hazard sá besti sem hann mætti árið 2018: Ekkert pláss sem hann sér ekki

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður Paris Saint-Germain, er mikill aðdáandi Eden Hazard, leikmanns Chelsea.

Mbappe mætti Hazard á HM í sumar og segir að Belginn sé sá besti sem hann hefur spilað gegn á árinu 2018.

,,Hann er sá leikmaður sem ég spilaði gegn og var mest hrifinn af,“ sagði Mbappe við France Football.

,,Með Belgíu í undanúrslitum HM, hann stóð sig mjög vel og sýndi leiknum virðingu á sama tíma.“

,,Þegar hann þarf að gefa boltann því leikurinn skipar honum að gera það, þá gerir hann það án nokkurra vandræða.“

,,Stundum var ég fimm metrum frá honum og hversu hratt hann vann var magnað, boltinn var alltaf fastur við lappirnar á honum. Það er ekkert pláss sem hann sér ekki.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur