fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Hasenhüttl mættur til Southampton

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton hefur staðfest ráðningu sína á Ralph Hasenhüttl sem nýjum þjálfara.

Þessi 51 árs gamli stjóri gerir tveggja og hálfs árs samning við félagið.

Hasenhüttl hefur stýrt RB Leipzig í Þýskalandi þar sem hann bjó til gott orðspor.

Southampton er í krísu og var Mark Hughes rekinn í vikunni.

Kelvin Davis, Dave Watson og Alek Gross verða áfram í þjálfarateymi félagsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur