fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Handtekinn fyrir að kasta köku í átt að leikmanni Palace

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru mikil læti í gær þegar Brighton og Crystal Palace áttust við í ensku úrvalsdeildinni.

Slagsmál brutust út fyrir leikinn í gær og var erfitt að hafa stjórn á stuðningsmönnum í stúkunni yfir leiknum.

Alls voru tíu stuðningsmenn handteknir en Brighton vann leikinn að lokum 3-1 á heimavelli.

Einn 21 árs gamall stuðningsmaður Brighton var handtekinn fyrir það að kasta köku í átt að Wilfried Zaha, leikmanns Palace.

Zaha er ekki vinsæll á Amex vellninum eftir að hafa skorað tvisvar árið 2013 í umspilsleik um að komast upp í efstu deild.

Zaha skoraði einnig tvö mörk í sigri á Brighton á síðustu leiktíð og fékk mikið áreiti í viðureign gærdagsins.

Enginn leikmaður slasaðist þó í látunum en bæði félög eiga væntanlega von á refsingu frá knattspyrnusambandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer