fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Handtekinn fyrir að kasta köku í átt að leikmanni Palace

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru mikil læti í gær þegar Brighton og Crystal Palace áttust við í ensku úrvalsdeildinni.

Slagsmál brutust út fyrir leikinn í gær og var erfitt að hafa stjórn á stuðningsmönnum í stúkunni yfir leiknum.

Alls voru tíu stuðningsmenn handteknir en Brighton vann leikinn að lokum 3-1 á heimavelli.

Einn 21 árs gamall stuðningsmaður Brighton var handtekinn fyrir það að kasta köku í átt að Wilfried Zaha, leikmanns Palace.

Zaha er ekki vinsæll á Amex vellninum eftir að hafa skorað tvisvar árið 2013 í umspilsleik um að komast upp í efstu deild.

Zaha skoraði einnig tvö mörk í sigri á Brighton á síðustu leiktíð og fékk mikið áreiti í viðureign gærdagsins.

Enginn leikmaður slasaðist þó í látunum en bæði félög eiga væntanlega von á refsingu frá knattspyrnusambandinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur