fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Ferguson var kraftaverkamður: Vann Arsenal með þetta byrjunarlið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 15:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er rosalegur leikur á Old Trafford í kvöld þegar Arsenal mætir Manchester United.

Arsenal er á flugi á meðan Manchester United er í krísu.

Meiðsli herja á leikmenn Manchester United og liðinu vantar miðverði, Chris Smalling og Eric Bailly eru í kappi við tímann.

United þarf á sigri að halda til að eiga von á Meistaradeildarsæti.

Einn merkilegasti leikur þessara liða fór fram í enska bikarnum árið 2011, United stillti upp liði með sjö varnarmenn.

Rafael og Fabio, bræðurnir frá Brasilíu voru á köntunum og John O´Shea var á miðjunni með Darron Gibson.

Byrjunarlið United úr þessum fræga leik er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur