fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Ferdinand: Þetta er nú meiri varamannabekkurinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 20:45

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, skilur breytingarnar sem Jose Mourinho ákvað að gera í kvöld.

Þeir Marouane Fellaini, Paul Pogba, Juan Mata og Romelu Lukaku byrjuðu allir á bekknum gegn Arsenal.

Ferdinand viðurkennir að frammistaðan gegn Southampton um helgina hafi kallað á breytingar en hefur þó áhyggjur af hversu oft Mourinho breytir til.

,,Þetta er nú meiri varamannabekkurinn. Þeir eru með frábæran bekk þar sem má sjá Lukaku, Mata, Pogba og Fellaini. Ég meina, hann er frábær,“ sagði Ferdinand.

,,Hann hefur gert breytingar og eftir leik helgarinnar er ég sammála, þær þurftu að eiga sér stað eins stórar og þær voru, við verðum að sjá hvort þetta sé rétt.“

,,Það þarf að gera eitthvað. Við sjáum þetta hjá Mourinho í hverri viku – breytingar, breytingar, breytingar.“

,,Það fer illa í mig því leikmennirnir þurfa að mynda samband á vellinum og þú getur ekki gert það ef þú breytir í hverri viku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá