fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Besta byrjun Liverpool í sögu félagsins

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 22:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er taplaust í ensku úrvalsdeildinni eftir fyrstu 15 umferðirnar en liðið lék við Burnley í kvöld.

Burnley komst yfir í síðari hálfleik með marki frá Jack Cork en Liverpool kom til baka og vann 3-1 sigur að lokum.

Þeir James Milner, Roberto Firmino og Xherdan Shaqiri sáu um að skora mörk gestanna.

Liverpool er í öðru sæti deildarinnar með 39 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Manchester City.

Þetta er besta byrjun Liverpool í sögu efstu deildar í 126 ára sögu félagsins.

Liðið hefur unnið 12 af þessum 15 leikjum og hefur þá gert þrjú jafntefli.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur