fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Besta byrjun Liverpool í sögu félagsins

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 22:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er taplaust í ensku úrvalsdeildinni eftir fyrstu 15 umferðirnar en liðið lék við Burnley í kvöld.

Burnley komst yfir í síðari hálfleik með marki frá Jack Cork en Liverpool kom til baka og vann 3-1 sigur að lokum.

Þeir James Milner, Roberto Firmino og Xherdan Shaqiri sáu um að skora mörk gestanna.

Liverpool er í öðru sæti deildarinnar með 39 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Manchester City.

Þetta er besta byrjun Liverpool í sögu efstu deildar í 126 ára sögu félagsins.

Liðið hefur unnið 12 af þessum 15 leikjum og hefur þá gert þrjú jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn