fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Emil fór undir hnífinn: ,,Ég kem fljótt aftur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson leikmaður íslenska landsliðsins og Frosinone á Ítalíu fór undir hnífinn í vikunni.

Meiðsli hafa hrjáð þennan öfluga leikmann sem gekk í raðir Frosinone í sumar.

,,Aðgerð á enda, ég kem fljótt aftur,“ skrifar Emil á Instagram.

Hann hefur ekki spilað í tæpa tvo mánuði vegna meiðsla en ákveðið var að skera hann upp.

VOnast er til að Emil nái sér fljótt en íslenska landsliðið þarf á honum að halda í mars þegar undankeppni EM hefst.

Emil hefur orðið algjör lykilmaður í landsliðinu á síðustu árum og var frábær á HM í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur