fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433

Chelsea að versla stórstjörnu? – Rabiot nennir ekki að ræða við PSG

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

———–

Chelsea hefur gert formlegt tilboð í Christian Pulisic hjá Dortmund. (Standard)

Brahim Diaz er að fara frá Manchester City til Real Madrid þrátt fyrir að Pep Guardiola hafi beðið hann um að skipta um skoðun. (Sun)

Adrien Rabiot er hættur að ræða við PSG um nýjan samning en Arsenal og Tottenham hafa áhuga. (RMC)

Crystal Palace, Bournemouth, West Ham, Newcastle og Schalke vilja Ruben Loftus-Cheek frá Chelsea í janúar. (Mirror)

Alex Sandro bakvörður Juventus er með gott tilboð frá liði í ensku úrvalsdeildinni. (Calcio)

Chelsea, ARsenal og Tottenham vilja öll fá Isco frá Real Madrid. (Sun)

Javier Hernandez vill fara frá West Ham í janúar. (Talksport)

Cesc Fabregas fer frítt frá Chelsea næsta sumar og er sagður hafa fundað með AC Milan. (Football Italia)

Tottenham, Arsenal, Southampton og Everton skoða Hannes Wolf 19 ára miðjumann RB Salzburg. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik meistari meistaranna eftir magnaðan sigur á Þór/KA

Breiðablik meistari meistaranna eftir magnaðan sigur á Þór/KA
433
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er að vinna með Mourinho: Brjálaðist þrátt fyrir þrennu í fyrri hálfleik

Svona er að vinna með Mourinho: Brjálaðist þrátt fyrir þrennu í fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin
433
Fyrir 18 klukkutímum

Juventus númer eitt, tvö og þrjú

Juventus númer eitt, tvö og þrjú
433
Fyrir 21 klukkutímum

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti lagt skóna á hilluna og unnið fyrir Solskjær

Gæti lagt skóna á hilluna og unnið fyrir Solskjær
433Sport
Í gær

Times: Pogba í liði ársins – Sá eini sem spilar ekki fyrir City eða Liverpool

Times: Pogba í liði ársins – Sá eini sem spilar ekki fyrir City eða Liverpool
433Sport
Í gær

Brjálæði í Suður-Ameríku: Sparkaði óvenjulega í boltann og var strax rekinn

Brjálæði í Suður-Ameríku: Sparkaði óvenjulega í boltann og var strax rekinn