fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Erik Hamren: Þetta hefði getað verið auðveldara

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. desember 2018 12:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, fylgdist að sjálfsögðu með í dag er dregið var í riðlana fyrir EM 2020 sem hefst á næsta ári.

Ísland spilar í undankeppninni eins og venjulega og erum við í nokkuð athyglisverðum riðli í þetta skiptið.

Ísland mun spila við heimsmeistara Frakka sem og Tyrkland, Albaníu, Moldavíu og Andorra.

,,Þetta er athyglisverður riðill og erfiður riðill,“ sagði Hamren stuttu eftir dráttinn.

,,Þetta hefði getað verið auðveldara og þetta hefði getað verið erfiðara.“

,,Þú veist aldrei hvort dráttuinn sé góður eða ekki fyrr en þú spilar leikina. Frakkland er að sjálfsögðu sigurstranglegast í riðlinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur