fbpx
Mánudagur 22.júlí 2019  |
433

Hugo Lloris hættur að hugsa um ölvunaraksturinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. nóvember 2018 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris fyrirliði Tottenham var heppinn að slasa ekki fólk þegar hann keyrði dauðadrukinn um götur London.

Atvikið átti sér stað í ágúst en lögreglan stoppaði Lloris sem hafði verið að skemmta sér.

Markvörðurinn segist ekki hugsa lengur um þetta atvik. Hann missti ökuréttindi sín.

,,Það mikilvægasta er bara að einbeita sér áfram að vinnunni mér líður vel og hef hjálpað liðinu,“ sagði Lloris.

,,Mér er sama hvað fólk segir, fólkið í félaginu hefur stutt mig. Það er það sem er mér mikilvægt.“

,,Ég gerði mistök, sem ég sé eftir. Ég er hins vegar hættur að hugsa um þetta og held áfram með lífið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tannlaus prins
433
Í gær

Zidane með létt skot á Chelsea: ,,Hann þurfti á okkur að halda“

Zidane með létt skot á Chelsea: ,,Hann þurfti á okkur að halda“
433
Í gær

Þurfti að lesa alls konar kjaftæði í sumar: ,,Bull að ég hafi beðið um hærri laun en Mbappe“

Þurfti að lesa alls konar kjaftæði í sumar: ,,Bull að ég hafi beðið um hærri laun en Mbappe“