fbpx
Mánudagur 27.maí 2019
433

Dregið í riðla fyrir undankeppni EM á sunnudag – Hvaða andstæðinga fær Ísland?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. nóvember 2018 11:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið verður í undankeppni EM 2020 á sunnudaginn og hefst útsending frá athöfninni klukkan 11:00 að íslenskum tíma.

Ísland er í potti númer 2 með Þýskalandi, Austurríki, Bosnía og Hersegóvína, Tékkland, Danmörk, Rússland, Svíþjóð, Úkraína og Wales.

Hverjir verða andstæðingar Íslands?

Styrkleikaflokkar fyrir undankeppni EM:
Fyrsti styrkleikaflokkur: Belgía, Spánn, Frakkland, Ítalía, Króatía, Pólland, Sviss, Portúgal, Holland, England.

Annar styrkleikaflokkur: Þýskaland, Ísland, Bosnía, Úkraína, Danmörk, Svíþjóð, Rússland, Austurríki, Wales, Tékkland.

Þriðji styrkleikaflokkur: Slóvakía, Tyrkland, Írland, Norður-Írland, Skotland, Noregur, Serbía, Finnland, Búlgaría, Ísrael.

Fjórði styrkleikaflokkur: Ungverjaland, Rúmenía, Grikkland, Albanía, Svartfjallaland, Kýpur, Eistland, Slóvenía, Litháen, Georgía.

Fimmti styrkleikaflokkur: Makedónía, Kósóvó, Hvíta-Rússland, Lúxemborg, Armenía, Aserbaídsjan, Kasakstan, Moldóva, Gíbraltar, Færeyjar.

Sjötti styrkleikaflokkur: Lettland, Liechtenstein, Andorra, Malta, San Marínó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Mikið áfall fyrir Chelsea: Stjarna missir af úrslitaleiknum

Mikið áfall fyrir Chelsea: Stjarna missir af úrslitaleiknum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

ÍA með fimm stiga forskot á toppnum

ÍA með fimm stiga forskot á toppnum
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið ÍA og Stjörnunnar – Spennandi á Akranesi

Byrjunarlið ÍA og Stjörnunnar – Spennandi á Akranesi
433
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn segir leikmanni liðsins að fara

Forsetinn segir leikmanni liðsins að fara
433
Fyrir 22 klukkutímum

Samherji Mbappe skilur ekkert í honum: ,,Veit ekki hvað þessi skilaboð voru“

Samherji Mbappe skilur ekkert í honum: ,,Veit ekki hvað þessi skilaboð voru“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti á æfingu og leið eins og hann væri í tölvuleik

Mætti á æfingu og leið eins og hann væri í tölvuleik