fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
433

Tuchel svarar Klopp: Skil af hverju þú vilt ekki tala um leikinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kvartaði yfir leikmönnum Paris Saint-Germain eftir leik liðanna í gær.

Klopp var óánægður með hversu auðveldlega leikmenn PSG fóru í grasið og voru þá duglegir að biðja dómarann um hjálp.

Leikmenn Liverpool fengu sex gul spjöld í 2-1 tapi í gær og vildi Klopp meina að dómarinn hefði tekið of hart á sínum mönnum.

Thomas Tuchel, stjóri PSG, hefur nú svarað Klopp og segist skilja af hverju hann vilji ekki tala um leikinn sjálfan.

,,Þegar ég tapa stórleikjum þá er ég reiður og stundum tala ég um hluti bara til að taka athyglina af liðinu,“ sagði Tuchel.

,,Ég geri þetta líka en þetta er ekki mitt vandamál. Þið verðið að spyrja Jurgen, ég heyrði að hann væri með sínar skoðanir sem er í fínu lagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Strokufangar á Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi
433
Fyrir 9 klukkutímum

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur
433
Fyrir 11 klukkutímum

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester City náði fram hefndum gegn Tottenham

Manchester City náði fram hefndum gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist