fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
433

Sanchez ætlar að fara frá United – De Gea vill svakaleg laun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 08:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

———

Alexis Sanchez ætlar sér að fara frá Manchester United eftir að Jose Mourinho hætti að nota hann. (Mirror)

Southampton hefur rætt við Paulo Sousa um að taka við af Mark Hughes. (Times)

Juventus og Inter vilja bæði fá Moussa Dembele sem verður samningslaus hjá Tottenham í sumar. (Calcio)

Newcaste ætlar að reyna að fá Miguel Alminon 24 ára miðjumann Atalanta. (Mail)

FC Bayern vill fá Callum Hudson-Odoi 18 ára framherja Chelsea. (Sun)

David de Gea er ekki að flýta sér að krota undir nýjan samning við Manchester United. (Telegraph)

De Gea vill fá laun í kringum 350 þúsund pund á viku, sem er svipað og Alexis Sanchez. (Mail)

Andy King mun reyna að fara frá Leicester í janúar. (Telegraph)

Huddersfield vill fá Dominic Solanke framherja Liverpool á láni í janúar. (Sky)

Marco Silva vill fá Abdoulaye Doucoure miðjumann Watford til Everton. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Strokufangar á Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi
433
Fyrir 10 klukkutímum

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur
433
Fyrir 11 klukkutímum

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester City náði fram hefndum gegn Tottenham

Manchester City náði fram hefndum gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist