fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
433

Leikmenn PSG fara í taugarnar á Van Dijk: ,,Við ættum að gera það sama og þeir“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, var pirraður á velli í gær er liðið mætti Paris Saint-Germain.

Liverpool tapaði 2-1 í París og þarf nú að vinna Napoli 1-0 eða með tveggja marka mun í lokaumferð riðlakeppninnar til að komast í 16-liða úrslit.

Van Dijk var orðinn mjög þreyttur á mörgum leikmönnum PSG og ásakar þá um að henda sér auðveldlega í grasið.

,,Augljóslega eru þeir með heimsklassa leikmenn en ég held að það skipti ekki öllu máli á tímum,“ sagði Van Dijk.

,,Stundum fá þeir högg og fara í jörðina og oft þá er það of auðvelt og ég er að verða pirraður á því.“

,,Það er mikilvægt að halda haus en í hvert skipti sem við brutum af okkur þá hópuðust þeir að dómaranum og báðu um gult spjald.“

,,Við ættum að gera það sama í svona leikjum og gerðum það betur í síðari hálfleik. Ég er þó ekki aðdáandi.“

,,Við sýndum þeim virðingu því þeir eru heimsklassa leikmenn en það er oft ekki aðalatriðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Strokufangar á Íslandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi
433
Fyrir 10 klukkutímum

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur
433
Fyrir 11 klukkutímum

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“
433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester City náði fram hefndum gegn Tottenham

Manchester City náði fram hefndum gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist