fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

KA að fá mikinn liðsstyrk – Þrír leikmenn að snúa aftur heim

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið KA ætlar sér stóra hluti næsta sumar í Pepsi-deild karla undir stjórn Óla Stefáns Flóventssonar.

Fyrr í dag var greint frá því að Haukur Heiðar Hauksson væri á heimleið eftir dvöl hjá AIK í Svíþjóð.

Haukur spilaði með KA frá 2008 til 2011 áður en hann samdi við KR. Hann varð svo sænskur meistari með AIK fyrr á þessu ári.

Mbl.is greinir nú frá því að tveir aðrir leikmenn séu einnig á leið heim til Akureyrar.

Leikmennirnir eru þeir Andri Fannar Stefánsson og Almarr Ormarsson sem þekkja vel til félagsins.

Andri kemur til KA frá Íslandsmeisturum Vals en bakvörðurinn spilaði aðeins tvo leiki með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Hann hóf meistaraflokks feril sinn með KA.

Almarr mun þá skrifa undir frá Fjölni en hann lék 20 leiki með liðinu í sumar sem féll úr efstu deild.

Almarr er einnig uppalinn hjá KA og lék með liðinu frá 2005 til 2008 og svo aftur frá 2016 til 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Í gær

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir