fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
433

Brjálaður Carragher: Skilur ekki hvernig Neymar og félagar geta talað við fjölskyldu sína

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að UEFA skelli Jurgen Klopp stjóra Liverpool í leikbann vegna ummæla í gær.

Klopp var sár og svekktur eftir 2-1 tap gegn PSG í Meistaradeild Evrópu í gær.

Liverpool er upp við vegg og aðeins sigur gegn Napoli í síðustu umferðinni, kemur liðinni áfram.

Klopp var óhress með leikaraskap í leikmönum PSG og þá sérstaklega hjá Neymar. Jamie Carragher tók undir orð hans.

,,Þetta er mjög pirrandi, þú ert pirraður sem stuðningsmaður Liverpool. Sem maður sem elska fótbolta, fólk er að horfa á fótblta um allan, þetta er til skammar,“ sagði Carragher.

,,Ég skil ekki hvernig þeir fara heim og tala við fjölskyldu sina og eiginkonur.“

,,Þeir liggja í grasinu og velta sér, svona sér maður bara krakka á leikvelli.“

Myndband af þessum ummælum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Strokufangar á Íslandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi
433
Fyrir 10 klukkutímum

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur
433
Fyrir 12 klukkutímum

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“
433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester City náði fram hefndum gegn Tottenham

Manchester City náði fram hefndum gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist