fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Bose-mótið: Blikar í úrslit

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 21:44

Mynd: Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 5-2 HK
1-0 Birkir Valur Jónsson (6′)
1-1 Alexander Helgi Sigurðarson (18′)
1-2 Aron Bjarnason (21′)
2-2 Máni Austmann Hilmarsson (25′)
2-3 Alexander Helgi Sigurðarson (30′)
2-4 Davíð Kristján Ólafsson (42′)
2-5 Benedikt Warén(72′)

Það fór fram hörkuleikur í Bose-mótinu í kvöld er Breiðablik og HK áttust við í Kórnum.

Um var að ræða undanúrslit mótsins en sigurliðið myndi spila við KR í úrslitaleiknum.

Það voru þeir grænu sem höfðu betur að lokum en boðið var upp á skemmtilegan sjö marka leik.

Fyrri hálfleikur var meiri skemmtun en Blikar voru 4-2 yfir eftir fyrstu 45. Liðið bætti svo við fimmta markinu í síðari hálfleik.

Það er því ljóst að Blikar munu spila við KR í úrslitum mótsins. HK spilar við Stjörnuna í leiknum um bronsið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið
433
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deild kvenna: Fylkir stal stigi undir lokin gegn Þrótti

Besta deild kvenna: Fylkir stal stigi undir lokin gegn Þrótti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vatn á myllu Arsenal fyrir stórleikinn á morgun

Vatn á myllu Arsenal fyrir stórleikinn á morgun