fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
433

Bose-mótið: Blikar í úrslit

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 21:44

Mynd: Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 5-2 HK
1-0 Birkir Valur Jónsson (6′)
1-1 Alexander Helgi Sigurðarson (18′)
1-2 Aron Bjarnason (21′)
2-2 Máni Austmann Hilmarsson (25′)
2-3 Alexander Helgi Sigurðarson (30′)
2-4 Davíð Kristján Ólafsson (42′)
2-5 Benedikt Warén(72′)

Það fór fram hörkuleikur í Bose-mótinu í kvöld er Breiðablik og HK áttust við í Kórnum.

Um var að ræða undanúrslit mótsins en sigurliðið myndi spila við KR í úrslitaleiknum.

Það voru þeir grænu sem höfðu betur að lokum en boðið var upp á skemmtilegan sjö marka leik.

Fyrri hálfleikur var meiri skemmtun en Blikar voru 4-2 yfir eftir fyrstu 45. Liðið bætti svo við fimmta markinu í síðari hálfleik.

Það er því ljóst að Blikar munu spila við KR í úrslitum mótsins. HK spilar við Stjörnuna í leiknum um bronsið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Strokufangar á Íslandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi
433
Fyrir 10 klukkutímum

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur
433
Fyrir 12 klukkutímum

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“
433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester City náði fram hefndum gegn Tottenham

Manchester City náði fram hefndum gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist