fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Sjáðu þegar Fellaini týndi krakkanum fyrir leik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tókst að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær er liðið mætti Young Boys á Old Trafford.

United gat tryggt sér farseðilinn í næstu umferð með sigri og hafði betur 1-0 með marki frá Marouane Fellaini. United er því komið áfram í næstu umferð og skiptir lokaleikurinn gegn Valencia ekki miklu máli.

Í upphafi leiks gat United komist yfir þegar Marcus Rashford klikkaði á dauðafæri, Jose Mourinho stjóri hans var ekki glaður.

Í upphafi leiks vatki það athygli þegar Fellaini týndi krakkanum sem hann átti að leiða inn á völlinn.

Myndband af því er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton