fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Lineker fékk óbragð í munnin þegar hann sá viðbrögð Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tókst að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær er liðið mætti Young Boys á Old Trafford.

United gat tryggt sér farseðilinn í næstu umferð með sigri og hafði betur 1-0 með marki frá Marouane Fellaini. United er því komið áfram í næstu umferð og skiptir lokaleikurinn gegn Valencia ekki miklu máli.

Í upphafi leiks gat United komist yfir þegar Marcus Rashford klikkaði á dauðafæri, Jose Mourinho stjóri hans var ekki glaður.

Hann trúði ekki að enski framherjinn hefði ekki skorað, hann ákvað að snúa baki í völlinn og svipbrigði hans sögðu allt.

Gary Lineker, sérfræðingur BBC var ekki hrifinn af því hvernig Mourinho hagaði sér og fékk óbragð í munninn.

,,Ef ég myndi sjá stjóra minn haga sér svona, þá yrði ég gjörsamlega brjálaður,“ sagði Lineker.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland