fbpx
Mánudagur 27.maí 2019
433

Icardi reif upp veskið og keypti Rolex úr fyrir alla liðsfélaga sína

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauro Icardi framherji Inter Milan er þakklátur fyrir liðsfélaga sína og ákvað að gleðja þá.

Icardi varð markakóngur í Seriu A á síðustu leiktíð þegar hann skoraði 29 mörk.

Hann ákvað að þakka liðsfélögum sínum fyrir og keypti Rolex úr handa þeim öllum.

Icardi færði liðsfélögum sínum gjöfina í gær, degi fyrir leik gegn Tottenham.

Icardi er frá Argentínu en þessi öflugi framherji vonast til að skjóta liðinu áfram í Meistaradeldinni í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjörnurnar í Manchester sagðar bálreiðar: Þetta ákvað stjórn félagsins að gera

Stjörnurnar í Manchester sagðar bálreiðar: Þetta ákvað stjórn félagsins að gera
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ræðir það sem allir voru óánægðir með: ,,Þetta var óskiljanlegur endir á þáttaröðinni“

Ræðir það sem allir voru óánægðir með: ,,Þetta var óskiljanlegur endir á þáttaröðinni“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga
433
Í gær

Óskar sá um Víkinga

Óskar sá um Víkinga
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Það þarf einhver að kíkja á vegabréfið hans

Plús og mínus: Það þarf einhver að kíkja á vegabréfið hans