fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Höddi hraunar yfir leikmann PSG: ,,Oflaunaður pappakassi“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 21:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Magnússon eða Höddi Magg eins og hann er kallaður fylgist nú með leik Paris Saint-Germain og Liverpool.

Liðin eigast við í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en leikurinn er spilaður í París.

Staðan er 2-1 fyrir PSG þessa stundina en liðið komst í 2-0 áður en James Milner lagaði stöðuna fyrir gestina.

Höddi var ekki hrifinn af Brasilíumanninum Neymar sem skoraði annað mark PSG í leiknum.

Neymar er ekki vinsæll á meðal allra og er oft ásakaður um að láta sig detta við minnstu snertingu.

,,Neymar er allt það sem er rangt við fótboltann í dag. Oflaunaður pappakassi,“ skrifaði Höddi á Twitter.

Tekur fólk undir þessi ummæli?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Í gær

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða