fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433

,,Það er eitthvað að De Gea“ – Sjáðu ótrúlega vörslu hans í kvöld

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. nóvember 2018 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markvörður Manchester United, bauð upp á ótrúleg tilþrif í kvöld gegn Young Boys.

De Gea er af mörgum talinn besti markvörður heims og minnti hann rækilega á sig í leik kvöldsins.

Young Boys var nálægt því að komast yfir í síðari hálfleik en Spánverjinn hafði ekki áhuga á að lenda undir.

De Gea sýndi ótrúleg tilþrif er hann varði boltann á marklínunni en skot leikmanns Young Boys hafði komið við í öðrum leikmanni og breytti um stefnu.

,,Það er eitthvað að De Gea,“ skrifar einn stuðningsmaður United á Twitter og annar bætir við: ,,Og fólk efast um að hann sé sá besti?“

Sjón er sögu ríkari en markvörsluna má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjörnurnar í Manchester sagðar bálreiðar: Þetta ákvað stjórn félagsins að gera

Stjörnurnar í Manchester sagðar bálreiðar: Þetta ákvað stjórn félagsins að gera
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ræðir það sem allir voru óánægðir með: ,,Þetta var óskiljanlegur endir á þáttaröðinni“

Ræðir það sem allir voru óánægðir með: ,,Þetta var óskiljanlegur endir á þáttaröðinni“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga
433
Í gær

Óskar sá um Víkinga

Óskar sá um Víkinga
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Það þarf einhver að kíkja á vegabréfið hans

Plús og mínus: Það þarf einhver að kíkja á vegabréfið hans