fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433

Fellaini skaut United í 16-liða úrslit – Lyon kann á City

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. nóvember 2018 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tókst að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld er liðið mætti Young Boys á Old Trafford.

United gat tryggt sér farseðilinn í næstu umferð með sigri og hafði betur 1-0 með marki frá Marouane Fellaini.

United er því komið áfram í næstu umferð og skiptir lokaleikurinn gegn Valencia ekki miklu máli.

Juventus vann Valencia í sama riðli 1-0 með marki frá Mario Mandzukic. Juventus er í efsta sæti riðilsins og fer áfram ásamt United.

Skemmtunin var mikil í Lyon þar sem heimamenn fengu Manchester City í heimsókn en Lyon er eina liðið sem hefur unnið City á tímabilinu.

Leik kvöldsins lauk með 2-2 jafntefli í Frakklandi og er City nú komið áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Lyon og Shakhtar munu berjast um annað sæti riðilsins í lokaumferðinni.

Roma og Real Madrid áttust við á Ítalíu en þeim leik lauk með 2-0 sigri Real. Bæði lið eru þó komin í næstu umferð.

Bayern Munchen fór illa með Benfica og vann 5-1 sigur í Þýskalandi. Bayern fer áfram ásamt Ajax í 16-liða úrslitin.

Manchester United 1-0 Young Boys
Marouane Fellaini(91′)

Roma 0-2 Real Madrid

0-1 Gareth Bale(47′)
0-2 Lucas(59′)

Lyon 2-2 Manchester City
1-0 Maxwel Cornet(55′)
1-1 Aymeric Laporte(63′)
2-1 Maxwel Cornet(81′)
2-2 Sergio Aguero(83′)

Bayern Munchen 5-1 Sevilla
1-0 Arjen Robben(13′)
2-0 Arjen Robben(30′)
3-0 Robert Lewandowski(36′)
3-1 Gedson Fernandes(46′)
4-1 Robert Lewandowski(51′)
5-1 Franck Ribery(77′)

Juventus 1-0 Valencia
1-0 Mario Mandzukic(59′)

Hoffenheim 2-3 Shakhtar Donetsk
0-1 Ismaily(14′)
0-2 Taison(15′)
1-2 Andrej Kramaric(17′)
2-2 Steven Zuber(40′)
2-3 Taison(93′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjörnurnar í Manchester sagðar bálreiðar: Þetta ákvað stjórn félagsins að gera

Stjörnurnar í Manchester sagðar bálreiðar: Þetta ákvað stjórn félagsins að gera
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ræðir það sem allir voru óánægðir með: ,,Þetta var óskiljanlegur endir á þáttaröðinni“

Ræðir það sem allir voru óánægðir með: ,,Þetta var óskiljanlegur endir á þáttaröðinni“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga
433
Í gær

Óskar sá um Víkinga

Óskar sá um Víkinga
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Það þarf einhver að kíkja á vegabréfið hans

Plús og mínus: Það þarf einhver að kíkja á vegabréfið hans