fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
433

Aurnatovic og Witsel til United? – Chelsea og Liverpool berjast um stóran bita

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. nóvember 2018 08:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

———

Arsene Wenger vill taka við Bayern. (Telegraph)

AC Milan hefur hafnað því að kaupa Gary Cahill frá Chelsea. (Calcio)

Gennaro Gattuso þjálfari AC Milan útilokar ekki að Zlatan Ibrahimovic komi til félagsins. (Sun)

Manchester United og Tottenham skoða Joachim Andersen 22 ára miðvörð Sampdoria. (Calcio)

Chelsea er að skoða Sandro Tonali miðjumann Brescia í Seriu B. (Express)

Manchester United hefur áhuga á Marko Aurnatovic framherja West Ham. (Telegraph)

United vill einnig fá Axel Witsel miðjumann Dortmund. (ESPN)

Dortmund er tilbúið að selja Christian Pulisic kantmann félagsins fyrir 70 milljónir punda næsta sumar en Chelsea og Liverpool hafa áhuga. (Telegraph)

Everton hefur áhuga á Tanguy Ndombele miðjumanni Lyn. (Echo)

Arsenal vill fá Ozan Kabak miðvörð Galatasaray. (Sabah)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Strokufangar á Íslandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi
433
Fyrir 10 klukkutímum

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur
433
Fyrir 12 klukkutímum

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“
433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester City náði fram hefndum gegn Tottenham

Manchester City náði fram hefndum gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist