fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433

Gunnar verður aðstoðarmaður Túfa í Grindavík

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu í Grindavík.

Gunnar hefur þjálfað meistaraflokka HK, Selfoss og Gróttu og hefur einnig þjálfað landslið U-17 karla.

Srdjan Tufegdzic var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum en mikið verk er að vinna í Grindavík.

Flestir af bestu mönnum liðsins hafa haldið annað eftir að Óli Stefán Flóventsson lét af störfum í haust.

„Gunnar er frábær viðbót inn í mjög öflugt þjálfarateymi hjá okkur og bjóðum við hann velkominn til Grindavíkur,“ segir Eiríkur Leifsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Grindavíkur í tilkynningu.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjörnurnar í Manchester sagðar bálreiðar: Þetta ákvað stjórn félagsins að gera

Stjörnurnar í Manchester sagðar bálreiðar: Þetta ákvað stjórn félagsins að gera
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ræðir það sem allir voru óánægðir með: ,,Þetta var óskiljanlegur endir á þáttaröðinni“

Ræðir það sem allir voru óánægðir með: ,,Þetta var óskiljanlegur endir á þáttaröðinni“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga
433
Í gær

Óskar sá um Víkinga

Óskar sá um Víkinga
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Það þarf einhver að kíkja á vegabréfið hans

Plús og mínus: Það þarf einhver að kíkja á vegabréfið hans