fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433

U21 lauk keppni með jafntefli gegn Tælandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska U21 árs landsliðið hefur lokið keppni á æfingamóti í Kína sem fram hefur farið síðustu daga.

Liðið gerði 1-1 jafnteli við Tæland í lokaleiknum, liðið var talsvert breytt frá því sem verið hefur.

Axel Óskar Andrésson kom íslenska liðinu yfir áður en Tæland jafnaði.

Liðið geri einnig jafntefli við Kína en tapaði fyrir Mexíkó.

Byrjunarliðið
Aron Elí Gíslason (M)
Alfons Sampsted
Ari Leifsson
Axel Óskar Andrésson
Felix Örn Friðriksson
Kolbeinn Birgir Finnsson
Daníel Hafsteinsson
Júlíus Magnússon (F)
Kristófer Ingi Kristinsson
Mikael Neville Anderson
Sveinn Aron Guðjohnsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjörnurnar í Manchester sagðar bálreiðar: Þetta ákvað stjórn félagsins að gera

Stjörnurnar í Manchester sagðar bálreiðar: Þetta ákvað stjórn félagsins að gera
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ræðir það sem allir voru óánægðir með: ,,Þetta var óskiljanlegur endir á þáttaröðinni“

Ræðir það sem allir voru óánægðir með: ,,Þetta var óskiljanlegur endir á þáttaröðinni“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga
433
Í gær

Óskar sá um Víkinga

Óskar sá um Víkinga
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Það þarf einhver að kíkja á vegabréfið hans

Plús og mínus: Það þarf einhver að kíkja á vegabréfið hans