fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Ótrúleg endurkoma Hollands sem fer í undanúrslit – Sjáðu hvaða lið fara áfram

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 22:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland 2-2 Holland
1-0 Timo Werner(9′)
2-0 Leroy Sane(20′)
2-1 Quincy Promes(85′)
2-2 Virgil van Dijk(91′)

Holland er á leið í undanúrslit Þjóðadeildarinnar eftir ótrúlegan leik við Þýskaland í kvöld.

Þýskaland var fallið úr A-deild fyrir leik kvöldsins en byrjaði vel og komst í 2-0 með mörkum frá Timo Werner og Leroy Sane.

Staðan var 2-0 fyrir Þýskalandi þar til á 85. mínútu leiksins er Quincy Promes minnkaði muninn.

Virgil van Dijk tryggði Hollendingum svo stig í uppbótartíma og lokastaðan 2-2 í frábærum leik.

Stigið gerir mikið fyrir Holland sem er nú með jafn mörg stig og Frakkland í riðli 1. Bæði lið eru með sjö stig.

Frakkland hefði farið áfram ef Holland hefði tapað í kvöld en nú er það öfugt því þeir hollensku eru með betri markatölu.

Holland mun því leika í undanúrslitum ásamt Sviss, Portúgal og Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Pochettino segir að forseti Real hafi bannað Tottenham að nota aðstöðuna

Pochettino segir að forseti Real hafi bannað Tottenham að nota aðstöðuna
433
Fyrir 18 klukkutímum

Inkasso-deildin: Grótta tapaði – Víkingar í annað sætið

Inkasso-deildin: Grótta tapaði – Víkingar í annað sætið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði
433
Fyrir 19 klukkutímum

Verður ekki lélegur á einni nóttu: Viss um að Sanchez sanni sig

Verður ekki lélegur á einni nóttu: Viss um að Sanchez sanni sig
433
Fyrir 22 klukkutímum

Baptista er hættur

Baptista er hættur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Í gær

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt
433Sport
Í gær

Reynir Valur að semja um starfslok við Gary? – Gæti verið dýr pakki

Reynir Valur að semja um starfslok við Gary? – Gæti verið dýr pakki