fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433

Kemur fyrsti sigur ársins í kvöld?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 10:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla mætir Katar í vináttuleik í Eupen í Belgíu í kvöld og hefst leikurinn kl. 18:30 að íslenskum tíma (beint á Stöð 2 Sport).

Leikið verður á heimavelli belgíska liðsins KAS Eupen, sem er í efstu deildinni í Belgíu. Leikvangurinn heitir Kehrweg Stadion og tekur um 8.400 áhorfendur.

Ísland hefur einu sinni áður mætt Katar og var það á sama tíma fyrir ári síðan, þegar liðin gerðu 1-1- jafntefli í Katar.

Þetta er síðasti leikur íslenska liðsins á árinu, en dregið verður í undankeppni EM 2020 í Dublin 2. desember, og verður Ísland þar í 2. styrkleikaflokki.

Íslenska liðið hefur ekki unnið leik á alþjóðlegum degi í ár, kemur fyrsti sigur liðsins í kvöld?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjörnurnar í Manchester sagðar bálreiðar: Þetta ákvað stjórn félagsins að gera

Stjörnurnar í Manchester sagðar bálreiðar: Þetta ákvað stjórn félagsins að gera
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ræðir það sem allir voru óánægðir með: ,,Þetta var óskiljanlegur endir á þáttaröðinni“

Ræðir það sem allir voru óánægðir með: ,,Þetta var óskiljanlegur endir á þáttaröðinni“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga
433
Í gær

Óskar sá um Víkinga

Óskar sá um Víkinga
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Það þarf einhver að kíkja á vegabréfið hans

Plús og mínus: Það þarf einhver að kíkja á vegabréfið hans