fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 17:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael O’Neill, stjóri Norður-Írlands, var fúll í gær eftir 2-1 tap liðsins gegn Austurríki í Þjóðadeildinni.

Austurríki vann leikinn 2-1 en sigurmarkið kom á 93. mínútu leiksins. Norður-Írland náði ekki í stig úr fjórum leikjum.

O’Neill er enginn aðdáandi Þjóðadeildarinnar og vonar að sínir menn verði tilbúnir fyrir undankeppni EM í mars.

,,Okkur var refsað í lokin. Stuart Dallas hefði getað komið boltanum burt og endað leikinn,“ sagði O’Neill.

,,Þetta var frábær nýting sem skilur liðin að. Það var viðbjóður að tapa leiknum svona.“

,,Það eru þó fleiri jákvæðir punktar en neikvæðir. Við þurfum bara að gleyma því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp og byrja aftur í mars.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Plús og mínus: Óvænt endurkoma í landsliðið?

Plús og mínus: Óvænt endurkoma í landsliðið?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Magnaðir Skagamenn unnu Blika og tryggðu sér toppsætið

Magnaðir Skagamenn unnu Blika og tryggðu sér toppsætið
433
Fyrir 16 klukkutímum

KA kom, sá og sigraði í Garðabænum

KA kom, sá og sigraði í Garðabænum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir úr leik Stjörnunnar og KA – Fimm fá átta

Einkunnir úr leik Stjörnunnar og KA – Fimm fá átta
433
Fyrir 17 klukkutímum

Kompany tekur við liði og verður spilandi þjálfari

Kompany tekur við liði og verður spilandi þjálfari
433
Fyrir 17 klukkutímum

Jafnt hjá Barcelona – Real fékk skell á heimavelli

Jafnt hjá Barcelona – Real fékk skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Í gær

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur