fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Everton tjáir sig um áhuga Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton, leikmaður Gremio í Brasilíu, ætlar að bíða þar til í lok tímabils áður en hann tekur ákvörðun varðandi framtíðina.

Þessi 22 ára gamli leikmaður er orðaður við Manchester United en hann hefur spilað 130 leiki fyrir Gremio.

Vængmaðurinn hefur nú tjáð sig um mögulegan áhuga United en er ekki að flýta sér að neinu.

,,Við heyrum allir sögusagnir á einhverjum tímapunkti, ekki satt?“ sagði Everton við SporTV.

,,Ég er að spila gríðarlega vel og við vitum hversu erfitt það er þegar lið frá Englandi koma og skoða leikmenn frá Brasilíu vegna gæða.“

,,Við sjáum hvað gerist í lok tímabils, við bíðum þar til það er búið og sjáum hvað er best fyrir mig og Gremio.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Yngsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar getur farið frítt

Yngsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar getur farið frítt
433
Fyrir 8 klukkutímum

Væri Pogba að gera mistök?: ,,Hann þarf enn að sanna sig“

Væri Pogba að gera mistök?: ,,Hann þarf enn að sanna sig“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana
433
Fyrir 21 klukkutímum

Er einfaldlega of dýr fyrir Arsenal

Er einfaldlega of dýr fyrir Arsenal
433
Í gær

Zola fer líka frá Chelsea

Zola fer líka frá Chelsea
433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433Sport
Í gær

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis