fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Everton tjáir sig um áhuga Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton, leikmaður Gremio í Brasilíu, ætlar að bíða þar til í lok tímabils áður en hann tekur ákvörðun varðandi framtíðina.

Þessi 22 ára gamli leikmaður er orðaður við Manchester United en hann hefur spilað 130 leiki fyrir Gremio.

Vængmaðurinn hefur nú tjáð sig um mögulegan áhuga United en er ekki að flýta sér að neinu.

,,Við heyrum allir sögusagnir á einhverjum tímapunkti, ekki satt?“ sagði Everton við SporTV.

,,Ég er að spila gríðarlega vel og við vitum hversu erfitt það er þegar lið frá Englandi koma og skoða leikmenn frá Brasilíu vegna gæða.“

,,Við sjáum hvað gerist í lok tímabils, við bíðum þar til það er búið og sjáum hvað er best fyrir mig og Gremio.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ögmundur fékk fréttir um andlát afa síns: Yfirmaðurinn ósáttur – ,,Eins og hann væri að kenna mér um þetta“

Ögmundur fékk fréttir um andlát afa síns: Yfirmaðurinn ósáttur – ,,Eins og hann væri að kenna mér um þetta“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Pochettino segir að forseti Real hafi bannað Tottenham að nota aðstöðuna

Pochettino segir að forseti Real hafi bannað Tottenham að nota aðstöðuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gary Martin þakkar Val fyrir

Gary Martin þakkar Val fyrir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði
433Sport
Í gær

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“
433Sport
Í gær

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt