fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

10 markahæstu leikmenn Evrópu árið 2018 – Þekktar stærðir á toppnum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2018 er senn á enda og þá fara menn og konur að gera upp knattspyrnuárið.

Cristiano Ronaldo er enn á ný á toppnum þegar kemur yfir skoruð mörk í stærstu deildum Evrópu.

Ronaldo er með 37 mörk í 37 leikjum á þessu ári, magnaður árangur.

Lionel Messi kemur þar á eftir en mikið af mögnuðum sóknarmönnum eru á listanum.

Listinn er hér að neðan.


10) Harry Kane – Tottenham (23 mörk í 36 leikjum)

9) Mbaye Diagne – Kasimpasa (24 mörk í 29 leikjum)

8) Luis Suarez – Barcelona (25 mörk í 39 leikjum)

7) Florian Thauvin – Marseille (25 mörk í 38 leikjum)

6) Antoine Griezmann – Atletico Madrid (26 mörk í 42 leikjum)

5) Ciro Immobile – Lazio (27 mörk í 37 leikjum)

4) Robert Lewandowski – Bayern Munich (27 mörk í 33 leikjum)

3) Mohamed Salah – Liverpool (28 mörk í 38 leikjum)

2) Lionel Messi – Barcelona (36 mörk í 35 leikjum)

1) Cristiano Ronaldo – Real Madrid/Juventus (37 mörk í 37 leikjum)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Magnaðir Skagamenn unnu Blika og tryggðu sér toppsætið

Magnaðir Skagamenn unnu Blika og tryggðu sér toppsætið
433
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr leik Breiðabliks og ÍA – Aldursforsetinn bestur

Einkunnir úr leik Breiðabliks og ÍA – Aldursforsetinn bestur
433
Fyrir 17 klukkutímum

Jafnt hjá Barcelona – Real fékk skell á heimavelli

Jafnt hjá Barcelona – Real fékk skell á heimavelli
433
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Stjörnunnar og KA – Danni Lax byrjar

Byrjunarlið Stjörnunnar og KA – Danni Lax byrjar
433
Fyrir 23 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur
433Sport
Í gær

Grét er hann tjáði sínum mönnum fréttirnar – Ekki hans ákvörðun

Grét er hann tjáði sínum mönnum fréttirnar – Ekki hans ákvörðun