fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Ótrúleg endurkoma Sviss – Skoruðu fimm gegn besta landsliði heims

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sviss 5-2 Belgía
0-1 Thorgan Hazard(2′)
0-2 Thorgan Hazard(17′)
1-2 Ricardo Rodriguez(víti, 26′)
2-2 Haris Seferovic(31′)
3-2 Haris Seferovic(44′)
4-2 Nico Elvedi(62′)
5-2 Haris Seferovic(84′)

Það var boðið upp á ótrúlegan leik í A-deild Þjóðadeildarinnar í dag er Sviss og Belgía áttust við í riðli 2.

Þessi lið leika bæði með Íslandi í riði en okkur tókst ekki að næla í stig úr fjórum leikjum.

Sviss er á leið í undanúrslitin sem fara fram í Portúgal næsta sumar eftir magnaðan sigur á Belgum í dag.

Belgar byrjuðu frábærlega og komust snemma í 2-0. Thorgan Hazard gerði mörkin fyrir estina.

Ricardo Rodriguez lagaði svo stöðuna fyrir Sviss á 26. mínútu og fjórum mínútum síðar jafnaði Haris Seferovic metin!

Seferovic var svo aftur á ferðinni undir lok fyrri hálfleiks og kom heimamönnum í 3-2, ótrúlegt.

Sviss bætti svo við tveimur mörkum í síðari hálfleik og vann að lokum 5-2 sigur. Seferovic fullkomnaði þrennu sína undir lokin.

Sviss er í áttunda sæti FIFA listanns en Belgar í því fyrsta. Það mun væntanlega breytast á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Plús og mínus: Óvænt endurkoma í landsliðið?

Plús og mínus: Óvænt endurkoma í landsliðið?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Magnaðir Skagamenn unnu Blika og tryggðu sér toppsætið

Magnaðir Skagamenn unnu Blika og tryggðu sér toppsætið
433
Fyrir 16 klukkutímum

KA kom, sá og sigraði í Garðabænum

KA kom, sá og sigraði í Garðabænum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir úr leik Stjörnunnar og KA – Fimm fá átta

Einkunnir úr leik Stjörnunnar og KA – Fimm fá átta
433
Fyrir 17 klukkutímum

Kompany tekur við liði og verður spilandi þjálfari

Kompany tekur við liði og verður spilandi þjálfari
433
Fyrir 17 klukkutímum

Jafnt hjá Barcelona – Real fékk skell á heimavelli

Jafnt hjá Barcelona – Real fékk skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Í gær

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur