fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Myndi borga risa upphæð bara til að horfa á liðsfélaga sinn spila

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Stones, leikmaður Manchester City, myndi borga háa upphæð fyrir það eina að geta horft á David Silva spila fótbolta.

Þeir tveir eru saman hjá City en Silva er af mörgum talinn einn allra besti leikmaður í sögu félagsins.

Stones var spurður út í það hvaða leikmann hann myndi vilja horfa á ef hann mætti aðeins velja einn.

,,David Silva, 100 prósent. Ég myndi borga háa upphæð til að horfa á hann spila allt sitt líf,“ sagði Stones.

,,Sumt af því sem hann gerir, hvernig hann hreyfir boltann og tekur við honum, hann er bara svo gæðamikill leikmaður.“

,,Ef þið gætuð séð hann á æfingum og hvernig hann hagar sér, hvernig manneskja hann er – það gerir hann enn betri.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ögmundur fékk fréttir um andlát afa síns: Yfirmaðurinn ósáttur – ,,Eins og hann væri að kenna mér um þetta“

Ögmundur fékk fréttir um andlát afa síns: Yfirmaðurinn ósáttur – ,,Eins og hann væri að kenna mér um þetta“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Pochettino segir að forseti Real hafi bannað Tottenham að nota aðstöðuna

Pochettino segir að forseti Real hafi bannað Tottenham að nota aðstöðuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gary Martin þakkar Val fyrir

Gary Martin þakkar Val fyrir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði
433Sport
Í gær

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“
433Sport
Í gær

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt