fbpx
Mánudagur 27.maí 2019
433

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Marc McAusland mun yfirgefa lið Keflavíkur á næstunni samkvæmt öruggum heimildum 433.is

McAusland hefur undanfarin tvö ár leikið með Keflavík en liðið féll úr efstu deild í sumar.

McAusland er einnig fyrirliði liðsins en eins og aðrir stóð hann sig ekki vel í Pepsi-deildinni á liðnu tímabili.

Skotinn hefur fengið leyfi til að ræða við lið í efstu deild en hann ætlar að spila áfram hér á landi.

McAusland leitar sér því að liði í Pepsi-deildinni og verður fróðlegt að sjá hvað úr því verður.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjörnurnar í Manchester sagðar bálreiðar: Þetta ákvað stjórn félagsins að gera

Stjörnurnar í Manchester sagðar bálreiðar: Þetta ákvað stjórn félagsins að gera
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ræðir það sem allir voru óánægðir með: ,,Þetta var óskiljanlegur endir á þáttaröðinni“

Ræðir það sem allir voru óánægðir með: ,,Þetta var óskiljanlegur endir á þáttaröðinni“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga
433
Í gær

Óskar sá um Víkinga

Óskar sá um Víkinga
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Það þarf einhver að kíkja á vegabréfið hans

Plús og mínus: Það þarf einhver að kíkja á vegabréfið hans