fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saul Niguez, leikmaður spænska landsliðsins, vill að fólk og fjölmiðlar hætti að gagnrýna liðsfélaga sinn, David de Gea.

De Gea er talinn vera einn besti markvörður heims en þykir ekki spila eins vel meö landsliðinu og félagsliði sínu, Manchester United.

Saul vill að fólk hætti að kenna De Gea um gengi spænska liðsins sem hefur verið slakt í dágóðan tíma.

,,Þegar þú gagnrýnir einn leikmann svona mikið þá hefur það áhrif á okkur alla,“ sagði Saul.

,,Jafnvel þó við segjum: ‘Nei það er ekki gott fyrir neinn að De Gea fái gagnrýni, þetta á ekki að vera svona.’

,,Hann er einn sá besti í heiminum. Það gætu komið tímar þar sem þú hefur skoðun á frammistöðunni en það er ósanngjarnt að kenna De Gea um.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Magnaðir Skagamenn unnu Blika og tryggðu sér toppsætið

Magnaðir Skagamenn unnu Blika og tryggðu sér toppsætið
433
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr leik Breiðabliks og ÍA – Aldursforsetinn bestur

Einkunnir úr leik Breiðabliks og ÍA – Aldursforsetinn bestur
433
Fyrir 17 klukkutímum

Jafnt hjá Barcelona – Real fékk skell á heimavelli

Jafnt hjá Barcelona – Real fékk skell á heimavelli
433
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Stjörnunnar og KA – Danni Lax byrjar

Byrjunarlið Stjörnunnar og KA – Danni Lax byrjar
433
Fyrir 23 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur
433Sport
Í gær

Grét er hann tjáði sínum mönnum fréttirnar – Ekki hans ákvörðun

Grét er hann tjáði sínum mönnum fréttirnar – Ekki hans ákvörðun