fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Ástæða þess að Mane fór grátandi af velli – Stuðningsmenn óánægðir með sinn mann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 15:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í gær þegar Sadio Mane, leikmaður Liverpool, yfirgaf völlinn grátandi er hann lék með landsliði Senegal.

Mane lék með Senegal í 1-0 sigri á Miðbaugs-Gíneu en margir veltu því fyrir sér af hverju framherjinn væri svo sár eftir sigurinn.

Nú er greint frá því að Mane hafi grátið vegna hegðun stuðningsmanna Senegals sem bauluðu á hann í leiknum.

Mane hefur verið einn besti leikmaður Liverpool undanfarin ár en hefur ekki náð að sýna það sama með landsliðinu.

Stuðningsmenn eru ekki ánægðir með frammistöðu Mane með landsliðinu en hann klikkaði á dauðafæri í 1-0 sigrinum í gær.

Eftir það fengu margir nóg og byrjuðu að baula á Mane sem missti sig svo alveg eftir lokaflautið.Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Það þarf hörmungar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúlegt tap Manchester United á Old Trafford – Rashford klikkaði á punktinum

Ótrúlegt tap Manchester United á Old Trafford – Rashford klikkaði á punktinum
433
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt
433
Fyrir 8 klukkutímum

Vann sinn fyrsta leik í 1567 daga

Vann sinn fyrsta leik í 1567 daga
433
Fyrir 9 klukkutímum

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig
433
Fyrir 10 klukkutímum

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku
433
Fyrir 11 klukkutímum

Sanches losnaði frá Bayern – Fór til Frakklands

Sanches losnaði frá Bayern – Fór til Frakklands
433
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Norwich og Chelsea: Abraham byrjar

Byrjunarlið Norwich og Chelsea: Abraham byrjar
433Sport
Í gær

Gylfi í vandræðum í kvöld

Gylfi í vandræðum í kvöld
433Sport
Í gær

Óskari dauðbrá er hann sá risaflugu – Sjáðu stórskemmtileg viðbrögð

Óskari dauðbrá er hann sá risaflugu – Sjáðu stórskemmtileg viðbrögð