fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Ástæða þess að Mane fór grátandi af velli – Stuðningsmenn óánægðir með sinn mann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 15:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í gær þegar Sadio Mane, leikmaður Liverpool, yfirgaf völlinn grátandi er hann lék með landsliði Senegal.

Mane lék með Senegal í 1-0 sigri á Miðbaugs-Gíneu en margir veltu því fyrir sér af hverju framherjinn væri svo sár eftir sigurinn.

Nú er greint frá því að Mane hafi grátið vegna hegðun stuðningsmanna Senegals sem bauluðu á hann í leiknum.

Mane hefur verið einn besti leikmaður Liverpool undanfarin ár en hefur ekki náð að sýna það sama með landsliðinu.

Stuðningsmenn eru ekki ánægðir með frammistöðu Mane með landsliðinu en hann klikkaði á dauðafæri í 1-0 sigrinum í gær.

Eftir það fengu margir nóg og byrjuðu að baula á Mane sem missti sig svo alveg eftir lokaflautið.Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Inkasso-deildin: Grótta tapaði – Víkingar í annað sætið

Inkasso-deildin: Grótta tapaði – Víkingar í annað sætið
433
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík í lokaumferð Frakklands: Rúnar og félagar ekki fallnir

Dramatík í lokaumferð Frakklands: Rúnar og félagar ekki fallnir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjálfari Hauka hætti skyndilega eftir nokkra leiki

Þjálfari Hauka hætti skyndilega eftir nokkra leiki
433
Fyrir 19 klukkutímum

Verður ekki lélegur á einni nóttu: Viss um að Sanchez sanni sig

Verður ekki lélegur á einni nóttu: Viss um að Sanchez sanni sig
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho telur sig vita hvað Hazard gerir í sumar

Mourinho telur sig vita hvað Hazard gerir í sumar