fbpx
Mánudagur 24.júní 2019
433

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. nóvember 2018 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U19 landslið karla tapaði 3-1 gegn Englandi í undankeppni EM 2019 í Tyrklandi í dag.

Englendingar komust yfir á 13. mínútu en Ísak Óli Ólafsson jafnaði metin á 34. mínútu. Englendingar bættu svo við tveimur mörkum í siðari hálfleik og niðurstaðan 3-1.

Síðari leikurinn i 2. umferð riðilsins verður kl. 14:00 í dag þegar Tyrkir mæta Moldóvu. Síðustu leikir riðilsins verða svo þriðjudaginn 20. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Túfa ætlar að kaupa: Við þurfum á hjálp að halda

Túfa ætlar að kaupa: Við þurfum á hjálp að halda
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haukur Páll segir tapið hafa verið þungt: Það tók smá á daginn eftir

Haukur Páll segir tapið hafa verið þungt: Það tók smá á daginn eftir
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Stjörnunnar og Fylkis: Danni Lax byrjar

Byrjunarlið Stjörnunnar og Fylkis: Danni Lax byrjar
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og Stjörnunnar – Emil Lyng kominn á bekkinn

Byrjunarlið Vals og Stjörnunnar – Emil Lyng kominn á bekkinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Einn sá hataðasti sagður vera að snúa aftur til Englands

Einn sá hataðasti sagður vera að snúa aftur til Englands
433
Fyrir 21 klukkutímum

Ástæða þess að Real fékk aldrei Messi

Ástæða þess að Real fékk aldrei Messi