fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Svona var Rodgers rekinn frá Liverpool – ,,Ég þurfti að taka þessu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. nóvember 2018 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers, stjóri Celtic, hefur tjáð sig um brottrekstur sinn frá Liverpool sem átti sér stað árið 2015.

Rodgers var rekinn snemma á tímabilinu eða eftir átta leiki, hann fékk símtal frá eigendum félagsins eftir leik við Everton.

Rodgers segir að það hafi ekki verið mikið vesen en hann var stjóri liðsins í þrjú ár og var nálægt því að vinna titilinn tímabilið 2013/2014.

,,Ég hafði yfirgefið Liverpool í október. Þetta var snemma á tímabilinu, eftir aðeins átta leiki,“ sagði Rodgers.

,,Ég svaraði símanum á sunnudagskvöldi, eftir grannaslaginn við Everton. Það voru eigendurnir og þeir tjáðu mér að þeir þyrftu að breyta til.“

,,Ég þurfti að sætta mig við þá ákvörðun og eftir það þá var ég ekki lengur stjóri Liverpool.“

,,Á mánudaginn fékk ég svo boð um annað starf. Mér leið þó þannig að hvert sem ég myndi fara þá þyrfti ég að hefja tímabilið með því liði.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr leik Breiðabliks og ÍA – Aldursforsetinn bestur

Einkunnir úr leik Breiðabliks og ÍA – Aldursforsetinn bestur
433
Fyrir 14 klukkutímum

Ramsey er mættur til Juventus – Sjáðu myndirnar

Ramsey er mættur til Juventus – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir