fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433

Víkingar niðurlægðir í fyrsta leik Arnars Gunnlaugssonar – Alex Freyr með þrennu gegn gömlum vinum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 20:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 2-8 KR
0-1 Alex Freyr Hilmarsson(5′)
0-2 Atli Sigurjónsson(10′)
1-2 Logi Tómasson(28′)
2-2 Sindri Scheving(32′)
2-3 Alex Freyr Hilmarsson(45′)
2-4 Alex Freyr Hilmarsson(46′)
2-5 Kennie Chopart(60′)
2-6 Kennie Chopart(80′)
2-7 Pablo Punyed(88′)
2-8 Kennie Chopart(89′)

Bose-mótið hófst í kvöld en einn leikur var á dagskrá. Víkingur Reykjavík fékk þá lið KR í heimsókn á Víkingsvöllinn.

Leikurinn byrjaði mjög fjöruglega og var KR komið í 2-0 eftir 10 mínútur. Þeir Alex Freyr Hilmarsson og Atli Sigurjónsson gerðu mörkin.

Víkingar svöruðu þó fyrir sig síðar í fyrri hálfleik og jöfnuðu með mörkum frá Loga Tómassyni og Sindra Scheving.

Þá var röðin komin aftur að Alexi sem bætti við tveimur mörkum fyrir KR og skoraði þrennu gegn sínum fyrrum félögum.

Alex gekk í raðir KR frá Víkingum eftir Pepsi-deildina í sumar og minnti svo sannarlega á sig í dag.

Kennie Chopart skoraði svo tvö mörk fyrir KR áður en þeir Pablo Punyed og Pálmi Rafn Pálmason bættu við tveimur og vann liðið öruggan 8-2 sigur!

Þetta var fyrsti leikur Arnars Gunnlaugssonar sem þjálfari Víkings og ljóst að brekkan er ansi brött!

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjörnurnar í Manchester sagðar bálreiðar: Þetta ákvað stjórn félagsins að gera

Stjörnurnar í Manchester sagðar bálreiðar: Þetta ákvað stjórn félagsins að gera
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ræðir það sem allir voru óánægðir með: ,,Þetta var óskiljanlegur endir á þáttaröðinni“

Ræðir það sem allir voru óánægðir með: ,,Þetta var óskiljanlegur endir á þáttaröðinni“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga
433
Í gær

Óskar sá um Víkinga

Óskar sá um Víkinga
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Það þarf einhver að kíkja á vegabréfið hans

Plús og mínus: Það þarf einhver að kíkja á vegabréfið hans