fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433

Zlatan tilbúinn að snúa aftur með einu skilyrði

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, er tilbúinn að snúa aftur til Paris Saint-Germain með einu skilyrði.

Zlatan skoraði 156 mörk fyrir PSG frá 2012 til 2016 áður en hann samdi við Manchester United á Englandi.

Hann hefur verið orðaður við sitt fyrrum félag sem er sagt vilja fá hann á láni í janúarglugganum.

Svíinn er þó ekki á leið til Parísar þessa stundina en er opinn fyrir því að setjast í stjórastólinn einn daginn.

,,Ef ég sný aftur til PSG yrði það til að gerast stjórinn. Það er ekkert annað sem myndi heilla mig. Það er það eina sem myndi fá mig til að snúa aftur,“ sagði Zlatan.

,,Það er ekkert annað í stöðunni fyrir mig. Það er þó ekki á dagskrá núna. Ég er enn að spila og vil ennþá spila. Þegar ég tek ákvörðun um hvað ég vilji gera þá læt ég heiminn vita.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah hitti stórstjörnu og Klopp er öfundsjúkur: ,,Hefði kannski farið með honum“

Salah hitti stórstjörnu og Klopp er öfundsjúkur: ,,Hefði kannski farið með honum“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik meistari meistaranna eftir magnaðan sigur á Þór/KA

Breiðablik meistari meistaranna eftir magnaðan sigur á Þór/KA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Metnaður Valsmanna: Sjáðu hvernig treyjan var frumsýnd

Metnaður Valsmanna: Sjáðu hvernig treyjan var frumsýnd
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lið tímabilsins á Englandi: Paul Pogba á miðjunni

Lið tímabilsins á Englandi: Paul Pogba á miðjunni
433
Fyrir 22 klukkutímum

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“